Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérréttindi
ENSKA
privilege
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Veita skal nefndarmönnum undirnefndarinnar um forvarnir og starfsmönnum innlendra forvarnaaðila þau sérréttindi og þá friðhelgi sem eru nauðsynleg til þess að þeir geti sinnt verkefnum sínum á sjálfstæðan hátt. Veita skal nefndarmönnum í undirnefndinni um forvarnir þau sérréttindi og þá friðhelgi sem eru tilgreind í 22. hluta samningsins um réttindi og friðhelgi Sameinuðu þjóðanna frá 13. febrúar 1946, samanber þó ákvæði 23. hluta þess samnings.


[en] Members of the Subcommittee on Prevention and of the national preventive mechanisms shall be accorded such privileges and immunities as are necessary for the independent exercise of their functions. Members of the Subcommittee on Prevention shall be accorded the privileges and immunities specified in section 22 of the Convention on the Privileges and Immunities of the United Nations of 13 February 1946, subject to the provisions of section 23 of that Convention.


Rit
[is] Valfrjáls bókun við samninginn gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.

[en] Optional Protocol to the Convention against Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment

Skjal nr.
UÞM2017120055
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira